Skip to main content
 
 
 

Fréttir

Nýjustu fréttir af Kjalarnessprófastsdæmi

Fréttir
mars 27, 2024

Héraðsfundur Kjalarnessprófastsdæmis

Héraðsfundur Kjalarnessprófastsdæmis verður 3. apríl í Ástjarnarkirkju kl. 17:30-20:30. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Helgstund Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla héraðsnefndar um starfsemi liðins árs þar sem m.a. skal getið um…
Fréttir
janúar 8, 2024

Kirkjudagur Kjalarnessprófastsdæmis

Kirkjudagur Kjalarnessprófastsdæmis verður haldinn í fyrsta skiptið 27. janúar í Keflavíkurkirkju. Markmið Kirkjudagsins er að efla starfsfólk og sjálfboðaliða í störfum sínum á vettvangi safnaða prófastsdæmisins með fræðslu, kynningu og…
Allar fréttir

Um prófastsdæmið

Í Kjalarnessprófastsdæmi er fjölmennt og víðfeðmt prófastsdæmi á suðvesturhorni landsins og nær allt frá Hvalfjarðarbotni um Kjalarnes, Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfjörð og Reykjanes.

Í prófastsdæminu, sem er eitt hið elsta á landinu, eru 16 sóknir. Sóknirnar eru fjölbreyttar að stærð og gerðum. Sú minnsta er Kirkjuvogssókn í Höfnum í Reykjanesbæ og sú stærsta er Hafnarfjarðarsókn.