Skip to main content

Helgihald í Kjalarnessprófastsdæmi um jól og áramót 2009

Eftir desember 20, 2009janúar 10th, 2020Fréttir

Hér er hægt að fá allar upplýsingar um helgihald í kirkjum Kjalarnessprófastsdæmis um jól og áramót 2009.

Helgihald í Kjalarnessprófastsdæmi um jól og áramót 2009 

Útskálaprestakall 
Aðfangadagur 24. desember.: 
Aftansöngur
í Safnaðarheimilinu í Sandgerði kl. 18.00.
Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, 
Kirkjukór Hvalsnessóknar syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. 
Einsöngur: Bragi Jónsson. 

Miðnæturmessa í Útskálakirkju kl. 23.30. 
Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, 
Kirkjukór Útskálasóknar syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. 
Einsöngur: Bragi Jónsson. 

Jóladagur 25. desember
Hátíðarmessa
í Útskálakirkju kl. 11.00. 
Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, 
Kirkjukór Útskálasóknar syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. 

Hátíðarmessa í Hvalsneskirkju kl. 14.00. 
Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson.
Kirkjukór Hvalsnessóknar syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. 

Hátíðarmessa á Garðvangi kl. 15.30. 
Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson
Organisti Steinar Guðmundsson. 

Gamlársdagur 31. desember.: 
Aftansöngur
í Safnaðarheimilinu í Sandgerði kl. 18.00. 
Sameiginleg stund fyrir báðar sóknir prestakallsins. 
Prestur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, 
Kirkjukór Hvalsnessóknar syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar organista. 
Einsöngur Guðmundur Haukur Þórðarson. 

Keflavíkurkirkja 
Aðfangadagur 24. desember: 
Jólin allstaðar, barna- og fjölskyldustund
kl. 16:00 . 
Prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir. 

Hátíðarguðsþjónusta Kl. 18:00 
Prestar eru sr. Erla Guðmundsdóttir og sr. Skúli S. Ólafsson. 
Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. 

Nóttin var sú ágæt ein kl. 23:30. 
Miðnæturstund í kirkjunni. 
Sönghópurinn Orfeus syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. 
Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. 

Jóladagur 25. desember 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00. 
Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. 
Prestur sr. Sigfús B. Ingvason. 

Gamlársdagur 31. desember 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 18:00. 
Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. 
Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. 

Nýársdagur 1. janúar 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00. 
Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. 
Prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir. 

Ytri-Njarðvíkurkirkja
Aðfangadagur
24. des. 
Jólavaka kl.23.30. 
Helgileikur í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir tendra kertaljós þegar sungið verður “Heims um ból”. 

Jóladagur 25. desember. 
Hátíðarguðsþjónusta
kl.14:00. 
Barn borið til skírnar. Nýársdagur 1. janúar. 

Hátíðarguðsþjónusta kl.14:00. 

Prestur við allar athafnirnar: Sr. Baldur Rafn Sigurðsson 

Njarðvíkurkirkja. (Innri-Njarðvík) 
Aðfangadagur 24. desember 
Aftansöngur
kl.18:00. Jóladagur 

25. desember. 
Hátíðarguðsþjónusta
kl.11:00. 
Barn borið til skírnar. 

Gamlársdagur 31. desember. 
Aftansöngur
kl. 17:00. 

2. janúar kl. 12:00. 
Fermingar- og skírnarmessa
 
Prestur við allar athafnirnar: Sr. Baldur Rafn Sigurðsson 

Kirkjuvogskirkja (Höfnum) 
Jóladagur
25. desember. 
Hátíðarguðsþjónusta kl.12.15. 
Prestur: Sr. Baldur Rafn Sigurðsson 

Grindavíkurkirkja 
Aðfangadagur 24. desember. 
Aftansöngur
kl. 18:00 
Kór Grindavíkurkirkju syngur undir stjórn Kára Allanssonar organista. 
Telma Sif Reynsidóttir leikur á þverflautu. 

Miðnæturmessa kl. 23:30. 
Telma Sif Reynisdóttir leikur á þverflautu 

Jóladagur 25. desember: 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00 og 
kl. 12:30 í Víðihlíð 

Gamlársdagur 31. desember 
Hátíðarguðsþjónusta
 kl. 17:00. 
Orgeltónleikar kl. 16:00 á undan guðsþjónustunni 

Prestur í öllum guðsþjónustunum verður sr. Elínborg Gísladóttir 

Kálfatjarnarkirkja 
Aðfangadagur 24. desember
Miðnæturguðsþjónusta
kl. 23. 
Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsens organista. 
Prestur: Sr. Kjartan Jónsson 

Jóladagur 25. desember 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00 
Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Frank Herlufsens organista. 
Prestur: Sr. Bára Friðriksdóttir 

Gamlársdagur 31. desember 
Aftansöngur
kl. 17:00. 
Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Frank Herlufsens organista. 
Prestur: Sr. Bára Friðriksdóttir 

Víðistaðakirkja 
Aðfangadagur 24. desember 
Aftansöngur
kl. 18:00 
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. 
Barna- og Stúlknakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. 
Einsöngur: Sigurður Skagfjörð Steingrímsson, barítón Básúna: Jessica Buzbee 
Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson 

Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30 
Margrét Sigurðardóttir sópran syngur við undirleik Arngerðar Maríu Árnadóttur organista. 
Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson 

Jóladagur 25. desember 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00 
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. 
Einsöngur: Aron Axel Cortes tenór 
Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson 

Gamlársdagur 31. desember 
Aftansöngur
kl. 18:00 
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur. 
Einsöngur: Elín Ósk Óskarsdóttir sópran 
Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson 

Ástjarnarkirkja 
Aðfangadagur 24.
desember 
Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 16:00 
Organisti: Helga Þórdís Guðmundsdóttir 
Einsöngur Áslaug Fjóla Magnúsdóttir 
Prestur: Sr. Kjartan Jónsson 

Aftansöngur kl. 18:00 
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur tónlistarstjóra. 
Einsöngur: Helga Magnúsdóttir 
Prestur: Sr. Bára Friðriksdóttir 
Hátíðartónlist leikin frá kl. 17:30 

Jóladagur 25. desember 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00 
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur tónlistarstjóra. 
Einsöngur: Bjarni Arason. 
Prestur: Sr. Kjartan Jónsson 

Hafnarfjarðarkirkja 
Aðfangadagur 24. desember 
Aftansöngur
kl. 18:00 
Prestur: sr. Þórhallur Heimisson 
Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson 
Barbörukórinn syngur. 
Einsöngur: Ásgeir Eiríksson 
Fiðluleikari: Hjörleifur Valsson 
Leikið verður á orgel og fiðlu frá kl. 17:30 

Miðnæturmessa kl. 23:30 
Prestur: sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir 
Organisti: Bjartur Logi Gunason 
Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Jóns K. Cortes 

Jóladagur 25. desember 
Hátíðarmessa
kl. 14:00 
Prestur: sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir 
Organisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson. 
Barbörukórinn syngur. 
Einsöngur: Margrét Árnadóttir. 

Guðsþjónusta í kapellunni á Sólvangi kl. 15:30 
Barbörukór Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar kantors. 
Prestur sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir 

Annar í jólum 26. desember 
Fjölskyldumessa
kl. 14:00 
Prestur: sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir 
Organisti: Bjartur Logi Guðnason. 
Barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju syngur og flytur jólahelgileik undir stjórn Helgu Loftsdóttur ásamt Önnu Magnúsdóttur píanóleikara. 

Gamlársdagur 31. desember 
Aftansöngur
kl. 18:00 

Nýársdagur 1. jan. 2010 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00 

Bessastaðakirkja 
Aðfangadagur 24. desember 
Aftansöngur
kl. 17:00 
Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar kantors. 
Anna Jónsdóttir syngur einsöng. 
Prestur: Sr. Hans Guðberg Alfreðsson. 

Jóladagur 25. desember 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00 
Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar kantors. 
Sr. Hans Guðberg Alfreðsson og Gréta Konráðsdóttir djákni þjóna fyrir altari. 
Álftaneskórinn flytur jólalög á undan athöfninni. 

Gamlársdagur 31. desember
Aftansöngur
kl. 17:00 
Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar kantors. 
Prestur: Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. 

Garðakirkja 
Aðfangadagur, 24. desember 
Kvöldguðsþjónusta kyrrðarinnar
kl. 23.00. 

Annar jóladagur, 26. desember 
Fjölskylduguðsþjónusta
með hátíðarbrag kl. 14.00. 

Hátíðarguðsþjónusta í Holtsbúð kl. 15.30. 

Vídalínskirkja 
Aðfangadagur, 24. desember 
Aftansöngur
kl. 18.00. 

Jóladagur, 25. desember 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14.00. 

Nýársdagur, 1. janúar 
Hátíðarmess
a kl. 14.00. 

Hátíðarguðsþjónusta í Holtsbúð kl. 15.30. 

Lágafellskirkja 
Aðfangadagur 24. desember 
Barnaguðsþjónusta
kl. 13:00. 
Umsjón: Sr. Skírnir Garðarsson og Hreiðar Örn Stefánsson. 

Aftansöngur kl. 18:00 
Prestur sr. Skírnir Garðarsson. 
Einsöngur Hanna Björk Guðjónsdóttir. 

Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30. 
Prestur sr. Ragnheiður Jónsdóttir. 
Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson 

Jóladagur 25. desember 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00. 
Diddú, Þorkell og dætur syngja og leika á hljóðfæri 
Prestur: Sr. Skírnir Garðarsson 

Sunnudagur 27. desember 
Skírnarguðsþjónusta
kl. 11:00. 
Sr. Ragnheiður Jónsdóttir 

Gamlársdagur 31. desember
Aftansöngur
kl. 18:00. 
Prestur: Sr. Ragnheiður Jónsdóttir 

Mosfellskirkja 
Jóladagur 25. desember
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 16:00 
Diddú, Þorkell og dætur syngja og leika á hljóðfæri. 
Prestur: Sr. Ragnheiður Jónsdóttir. 

Brautarholtskirkja 
Aðfangadagur 24. desember
Aftansöngur
kl. 17:00. 
Prestur: Sr. Gunnar Kristjánsson 

Gamlársdagur 31. desember 
Aftansöngur
kl. 17:00. 
Prestur: Sr. Gunnar Kristjánsson 

Saurbæjarkirkja 
Aðfangadagur 24. desember 
Kvöldmessa
kl. 22:00. 
Prestur: Sr. Gunnar Kristjánsson 

Reynivallakirkja 
Jóladagur 25. desember 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00. 
Prestur: Sr. Gunnar Kristjánsson 

Landakirkja í Vestmannaeyjum 
Aðfangadagur
24. desember 
Helgistund í Kirkjugarði Vestmannaeyja kl. 14. 

Aftansöngur kl. 18:00. 

Hátíðarguðsþjónusta kl. 23.30. 

Jóladagur 25. desember 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00. 
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur frá 13.30. 

Annar dagur jóla, 26. desember 
Hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum
kl. 11:00. 

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 14:00.
 
Helgistund á sjúkrahúsinu, dagstofu 2. hæð, kl. 15.15 

Fjórði dagur jóla, 28. desember 
Tónleikar,
Litlir lærisveinar, og jólatréssamkoma í Safnaðarheimilinu kl. 16:00. 
Veitingar 

Gamlársdagur, 31. desember 
Aftansöngur
kl. 18:00 Nýársdagur 

1. janúar 
Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14:00.