Skip to main content

Kirkjuvogssókn

Hafnargötu, 233 Reykjanesbæ
Vefsíða: www.njardvikurkirkja.is

Prestar

Sr. Baldur Rafn Sigurðsson, sóknarprestur
Vs. 421 5013, s: 897 8391, srbaldur(hja)simnet.is

Sr. Brynja Vígdís Þorsteinsdóttir, prestur
Vs. 421 5013, s. 862 1474, brynja.thorsteinsdottir(hja)kirkjan.is

Formaður sóknarnefndar

Árni Hinrik Hjartarson
arnihinrik(hja)gmail.com

Ágrip af sögu sóknarinnar

Kirkjuvogskirkja í Höfnum var byggð 1860-61. Það var Vilhjálmur Kr. Hákonarson, sem lét byggja kirkjuna á sinn kostnað. Sagt er að hún hafi kostað 300 kýrverð. Hún er timburkirkja og var upphaflega bikuð að utan með hvítum gluggum. Löngu síðar var hún svo múrhúðuð að utan og ljósmáluð. Á árunum 1970-72 var kirkjan endurreist frá grunni og færð til upprunalegs horfs undir umsjón þjóðminjasafns.