Prófastur í umboði biskups hefur tilsjón með kirkjulegu starfi í prófastsdæminu, embættisfærslum presta, þjónustu vígðra og starfi sóknarnefnda. Hann er tilsjónarmaðu og ráðgjafi þessara aðila.
Héraðsprestur annast almenna prestþjónustu, afleysingar og skipuleggur fræðslumál á þjónustusvæði sínu.