Skip to main content

Aðventufundur

Eftir nóvember 11, 2014janúar 10th, 2020Fréttir

Þann 12. desember næstkomandi hefur Kjalarnessprófastur boðað presta og djákna í prófastsdæminu á aðventufund. Aðventufundir eru góðir stöðufundir og mikilvægar samverustundir í upptakti að jólahátíðinni. Mun fundurinn fara fram í Hafnarborg í Hafnarfirði.