Skip to main content

Bæklingur um skírnina

Eftir janúar 11, 2010janúar 10th, 2020Fréttir

Nýr bæklingur um skírnina kemur út á vegum Kjalarnessprófastsdæmis í ársbyrjun 2010. Hann er áþekkur bæklingi um Faðirvorið sem gefinn var út árið 2008 og var vel tekið. Hann er með harmonikkulagi, myndskreyttur af Þorfinni Sigurgeirssyni myndlistarmanni.