Prestar og djáknar eru boðaðir til föstu- og páskafundar með prófasti miðvikudaginn 24. mars í Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju. Fundurinn hefst kl. 9.30 með kaffisopa og lýkur kl. 12.30 með léttum hádegisverði.
Á fundinum verður rætt um: a) prédikanirvið fermingar, í dymbilviku og um páska b) sameiginleg verkefni í prófastsdæminu c) kirkjuþingskosningar sem eru framundan d) sumarleyfi og afleysingar e) fermingarfræðslu og fermingarathafnir Þátttöku allra presta og djákna er vænst á þessum fundi en samtal um prédikun og boðun hefur reynst heilladrúgt veganesti inn í hátíðir eins og þær sem í vændum eru.