Fimmtudaginn 15. okt. verður árlegur haustfundur prófasts með formönnum sóknarnefnda. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, Mosfellsbæ og hefst kl. 18.