Skip to main content

Hvað segja prestar í Kjalarnessprófastsdæmi?

Eftir nóvember 24, 2010janúar 10th, 2020Fréttir

Langar þig að lesa það sem prestarnir í prófastsdæminu skrifa í prédikunum og pistlum? Í Kjalarnessprófastsdæmi starfa 18 prestar sem hafa mikið og margt að segja um trúna og lífið.

Ef þig langar að fræðast meira um hvað prestarnir í prófastsdæminu segja þá getur þú farið hingað og fylgst með hvað þeir birta á trú.is sem er trúmálavefur þjóðkirkjunnar. Þar er hægt að skilja eftir ummæli og spurningar sem vakna við lesturinn.

X