Hópur presta hefur undanfarnar tvær vikur fengið sérstaka þjálfun í raddbeitingu bæði við söng og tal. Um er að ræða námskeiðið byggir á aðferðarfræðinni Complete Vocal Technique og er í umsjón Örnu Rúnar Ómarsdóttur og Þórunnar Ernu Clausen. Það er ekki vanþörf á enda nota prestar rödd sína mikið bæði til tals og söngs frammi fyrir mörgum. Námskeiðið er hálfnað.