Nú þegar nýtt ár er lagt af stað þá hefur skrifstofa Kjalarnessprófastsdæmis útbúið nýja dagskrá. Dagskráin tekur til helstu viðburða ársins 2016 eins og þeir snúa að sóknarnefndarformönnum, prestum, djáknum og organistum prófastsdæmisins. Dagskrána má finna hér til hliðar undir flipanum „dagatal.“ Sjáumst sátt á nýju starfsári.