Skip to main content

Prédikunarseminar Kjalarnessprófastsdæmis 18-20. okt. 2009

Eftir október 2, 2009janúar 10th, 2020Fréttir

Prédikunarseminarið er að þessu sinni haldið undir yfirskriftinni Ný trúarmenning í mótun. Dagskráin ber þess einnig merki: kallast er á við hefðbundin þemu í boðun og prédikun en jafnframt slegið á strengi framsækinnar guðfræði samtímans. Gestur seminarsins að þessu sinni er prófessor Wilhelm Gräb frá guðfræðideild Humboldtháskólans í Berlín.
Sjá: Trúarmenning í mótun.

Ný trúarmenning í mótun dagskrá Sunnudagur 18. október 18.00 Setning í Skálholtsdómkirkju Ávarp, tónlist 19.00 Kvöldmatur 20.00 Hugvekja: Þér gáfuð mér að drekka Sr. Guðmundur Örn Jónsson Viðbrögð Mánudagur 19. október 8.00 Morgunmatur 9.00 Hugvekja: Þér hýstuð mig Sr. Guðrún Karlsdóttir Viðbrögð 10.00 Frá afhelgun til eftir-afhelgunar Dr. Wilhelm Gräb, prófessor Umræður 12.00 Hádegisverður Hvíld / útivera 14.00 Umræða um kvikmyndina Babel Dr. Wilhelm Gräb, prófessor 15.30 Kaffi 16.00 Breytt trúarmenning Dr. Wilhelm Gräb, prófessor Umræður 18.00 Hugvekja: Þér klædduð mig Sr. Sigurður Jónsson Viðbrögð 19.00 Kvöldmatur 20.00 Setustofuspjall við arineld Prédikunin: list orðsins Gunnar Stefánsson dagskrárfulltrúi flytur erindi Umræður Þriðjudagur 20. október 8.00 Morgunmatur 9.00 Hugvekja: Þér komuð til mín Sr. Agnes M. Sigurðardóttir Viðbrögð 10.00 Hópavinna: Prédikunin á sunnudaginn Inngangur: Dr. Gunnar Kristjánsson 12.00 Hádegisverður.