Bessastaðasókn

Brekkuskógum 1, 225 Garðabæ
s. 577 1205
Vefsíða: www.bessastadasokn.is

Prestar og djáknar:

Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir – sóknarprestur og hefur viðveru í Vídalínskirkju
Vs. 565 6380, farsími: 822-8865, jonahronn(hja)gardasokn.is.

Sr. Hans Guðberg alfreðsson – prestur og hefur viðveru í Álftanesi
Farsími: 898-9701, hans.gudberg.alfredsson(hja)kirkjan.is

Sr. Henning Emil Henningsson og hefur við veru í Vídalínskirkju
Vs. 565 6380, Farsími. 663 6606, henning(a)gardasokn.is

Margrét Gunnarsdóttir, djákni
Farsími. 899 8395, margret(hja)bessastadasokn.is

Formaður sóknarnefndar

Andrés Sigurðsson
Farsími. 893 2277, andres(hja)loftorka.com

Ágrip  af sögu sóknarinnar

Uppúr 1770 var farið að ræða um byggingu nýrrar kirkju á Bessastöðum og heimilaði konungur fjársöfnun til byggingarinnar í Danmörku og Noregi árið 1774. Ekki er fullvíst hver teiknaði kirkjuna og ekki eru til upprunalegar teikningar af henni, en talið er að það hafi verið Georg David Anhon (1714-1780). Kirkjan var ekki fullgerð fyrr en 1823. Á árunum 1946-48 fóru fram miklar viðgerðir og breytingar á kirkjunni undir stjórn húsameistara ríksins, Guðjóns Samúelssonar. Við þær breytingar hvarf múrsteinsgólfið undir steypu, sést þó enn í forkirkju og turni. Þá var og sett helluþak en eirþak á turninn.