Skip to main content

U2 messa í Haukaheimilinu í Hafnarfirði 13. maí kl. 20:00

Eftir maí 23, 2010janúar 10th, 2020Fréttir

G e g n  f á t æ k t  o g  ó j ö f n u ð i 

Söfnuður Ástjarnarkirkju býður upp á U2 messu á uppstigningardag, 13. maí, kl. 20:00 í Haukaheimilinu í Hafnarfirði. 
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. 
Sérstakir gestasöngvarar verða Regína Ósk og Svenni Þór. 
Hljómsveit Hjartar Howser leikur undir, en hana skipa auk hans, Egill Rafnsson og Haraldur Þorsteinsson. 
Sr. Kjartan Jónsson og Sr. Bára Friðriksdóttir leiða stundina. Sjá nánar hér

Sr. Gunnar Sigurjónsson sóknarprestur í Digraneskirkju hefur þýtt textana og kórstjórinn Helga Þórdís hefur útsett þau öll.

X