Æskulýðsnefnd Kjalarnessprófastsdæmis (ÆNK) og ÆSKR standa fyrir Vaktu með Kristi samkomunni nú sem áður. ÆSKR ber veg að vanda að skiplagningu viðburðarins þetta árið og fer hann fram í Víðistaðakirkju aðfaranótt föstudagsins langa.