Skip to main content
 
 
 

Fréttir

Nýjustu fréttir af Kjalarnessprófastsdæmi

Fréttir
desember 2, 2024

„Sjá, himins opnast hlið“ – Jóladagatalið 2024

Kjalarnessprófastsdæmi í samstarfi við Þjóðkirkjuna og Reykjavíkurprófastsdæmi eystra og Vesturlandsprófstsdæmi stendur nú í fimmta skiptið fyrir jóladagatali. Yfirskrift dagatalsins í ár er: "Sjá, himins opnast hlið“ og er sótt í sálm…
Fréttir
nóvember 15, 2024

Fjölmenni á tónleikum barna- og unglingakóra

Barnakóramót prófastsdæmisins fór fram í Vídalínskirkju 10 . nóvember síðastliðinn undir yfirskriftinni: "Við flytjum friðarins kveðju" Um 110 börn og unglingar tóku þátt í deginum sem hófst með sameiginlegri æfingu…
Allar fréttir

Um prófastsdæmið

Í Kjalarnessprófastsdæmi er fjölmennt og víðfeðmt prófastsdæmi á suðvesturhorni landsins og nær allt frá Hvalfjarðarbotni um Kjalarnes, Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfjörð og Reykjanes.

Í prófastsdæminu, sem er eitt hið elsta á landinu, eru 16 sóknir. Sóknirnar eru fjölbreyttar að stærð og gerðum. Sú minnsta er Kirkjuvogssókn í Höfnum í Reykjanesbæ og sú stærsta er Hafnarfjarðarsókn.