Skip to main content
 
 
 

Fréttir

Nýjustu fréttir af Kjalarnessprófastsdæmi

Fréttir
nóvember 29, 2022

„Slá þú hjartans hörpu strengi“

Á aðventunni og fram að jólum munu birtast uppörvandi  myndskeið þar sem fólk með margskonar bakgrunn úr starfi kirkjunnar fjallar um þýðingu og boðskap aðventunar. Yfirskrift dagatalsins í ár er…
Fréttir
september 1, 2022

Flutningur skrifstofu Kjalarnessprófastsdæmis

Fyrr í sumar var skrifstofa Kjalarnessprófastsdæmis flutt og er til húsa að Fornubúðum 5, Hafnarfirði 2. hæð. Símanúmer er eins og áður 566 7301 og netfang kjalarpr@gmail.com.
Allar fréttir

Um prófastsdæmið

Í Kjalarnessprófastsdæmi er fjölmennt og víðfeðmt prófastsdæmi á suðvesturhorni landsins og nær allt frá Hvalfjarðarbotni um Kjalarnes, Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfjörð og Reykjanes.

Í prófastsdæminu, sem er eitt hið elsta á landinu, eru 16 sóknir. Sóknirnar eru fjölbreyttar að stærð og gerðum. Sú minnsta er Kirkjuvogssókn í Höfnum í Reykjanesbæ og sú stærsta er Hafnarfjarðarsókn.