Fréttir

Nýjustu fréttir af Kjalarnessprófastsdæmi

Fréttir
maí 11, 2022

Málþing um starf og þjónustu kirkjunnar með flóttafólki

Miðvikudaginn 25. maí, kl. 13:00-15:30 í Ástjarnarkirkju. Málþingið er opið öllu starfsfólki, sóknarnefndarfólki, sjálfboðaliðum kirkjunnar og öðrum sem láta sig málefnið varða í Kjalarnessprófastsdæmi. Skráning hjá héraðspresti: stefan.mar.gunnlaugsson(hja)kirkjan.is
Fréttir
mars 15, 2022

Héraðsfundur Kjalarnessprófastsdæmis 2022

Héraðsfundur Kjalarnessprófastsdæmis verður fimmtudaginn 17. mars í safnaðarheimili Vídalínskirkju, Garðabæ og hefst með helgistund kl. 17:30. (meira…)
Allar fréttir

Um prófastsdæmið

Í Kjalarnessprófastsdæmi er fjölmennt og víðfeðmt prófastsdæmi á suðvesturhorni landsins og nær allt frá Hvalfjarðarbotni um Kjalarnes, Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfjörð og Reykjanes.

Í prófastsdæminu, sem er eitt hið elsta á landinu, eru 16 sóknir. Sóknirnar eru fjölbreyttar að stærð og gerðum. Sú minnsta er Kirkjuvogssókn í Höfnum í Reykjanesbæ og sú stærsta er Hafnarfjarðarsókn.