Trú, kirkja og list – menningarvika
Menningarvika í söfnuðum prófastsdæmisins fer fram 29. október - 5. nóvember. Þema vikunnar er sótt í Sl. 8:2: "Þú breiðir ljóma þinn yfir." Menningarvikan fer fram með þeim hætti að…
Í prófastsdæminu, sem er eitt hið elsta á landinu, eru 16 sóknir. Sóknirnar eru fjölbreyttar að stærð og gerðum. Sú minnsta er Kirkjuvogssókn í Höfnum í Reykjanesbæ og sú stærsta er Hafnarfjarðarsókn.