Skip to main content
 
 
 

Fréttir

Nýjustu fréttir af Kjalarnessprófastsdæmi

Fréttir
september 7, 2023

Trú, kirkja og list – menningarvika

Menningarvika í söfnuðum prófastsdæmisins fer fram 29. október  - 5. nóvember. Þema vikunnar er sótt í Sl. 8:2: "Þú breiðir ljóma þinn yfir." Menningarvikan fer fram með þeim hætti að…
Fréttir
júní 29, 2023

Sumarmessur

Nú yfir sumarið taka söfnuðir prófastsdæmisins höndum saman og standa fyrir fjölbreyttu helgihaldi yfir sumartímann á Suðurnesjum, í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi og Mosfellsbæ, Kjós og Kjalarnesi. Kærkomið íslenskt sumar…
Allar fréttir

Um prófastsdæmið

Í Kjalarnessprófastsdæmi er fjölmennt og víðfeðmt prófastsdæmi á suðvesturhorni landsins og nær allt frá Hvalfjarðarbotni um Kjalarnes, Mosfellsbæ, Garðabæ, Hafnarfjörð og Reykjanes.

Í prófastsdæminu, sem er eitt hið elsta á landinu, eru 16 sóknir. Sóknirnar eru fjölbreyttar að stærð og gerðum. Sú minnsta er Kirkjuvogssókn í Höfnum í Reykjanesbæ og sú stærsta er Hafnarfjarðarsókn.