Skip to main content

Að vænta vonar – jóladagatal kirkjunnar

Eftir desember 8, 2010janúar 10th, 2020Fréttir

Nú er hægt að horfa á myndböndin í jóladagatalinu Að vænta vonar hér á vefnum. Í dagatalinu mætum við 24 vonarberum sem hvetja okkur áfram í dagsins önn. Vonarberarnir koma víða að, þau deila reynslu sinni með áhorfendum og segja í stuttu máli hvernig aðventan vekur þau til umhugsunar um vonina í lífinu.