Skip to main content

Aðventufundur Kjalarnessprófastsdæmis

Eftir desember 10, 2015janúar 10th, 2020Fréttir

Prestum, djáknum og organistum var boðið í gær til árlegrar aðventusamveru prófastsdæmisins. Þessir fundir eru notaðir til að ræða málefni sem snúa að þeim annatíma sem jólin eru en einnig til að fá innblástur fyrir hugvekjur, predikanir og tónlistarflutning  jólatíðarinnar. Rithöfundurinn kunni Guðmundur Andri Thorsson kom á fundinn og sagði fundarmönnum frá sinni sýn á jólaguðspjallið.

X