Skip to main content

Æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar skipuð

Eftir maí 9, 2012janúar 10th, 2020Fréttir

Kirkjuráð hefur nú skipað nýja æskulýðsnefnd þjóðkirkjunnar. Er það gert samkvæmt ályktun Kirkjuþings 2011. Í nefndinni eiga sæti fulltrúar úr öllum prófastsdæmum auk fulltrúa frá Æskulýðssambandi þjóðkirkjunnar og frá Biskupsstofu. Fulltrúi Kjalarnessprófastsdæmis eru sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, sóknarprestur á Útskálum, og Torfey Rós Jónsdóttir.

Nánar má lesa um nefndina á kirkjan.is.

X