Skip to main content

Dymbilvika

Eftir mars 22, 2016janúar 10th, 2020Fréttir

Nú er merkilegur tími í kirkjum Kjalarnessprófastsdæmis og á öllu landinu. Dymbilvikan og fermingar er sérstakur tími sem krefjast mikils af prestum og öðru starfsfólki safnaðanna. Það er vonandi að prestarnir séu betur settir fyrir þau verkefni eftir námskeið vetrarins í raddþjálfun, streitustjórnun, kirkjutónlist og fleiru.