Skip to main content

Helgihald í prófastsdæminu um jól og áramót

Eftir desember 22, 2011janúar 10th, 2020Fréttir

Margir fara í kirkju um jól og áramót. Í kirkjum prófastsdæmisins eru í boði rúmlega 60 guðsþjónustur og messur um hátíðina svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Jólin 2009

Reynivallaprestakall

Aðfangadagur:
Brautarholtskirkja: Aftansöngur kl. 17. Félagar úr Karlakór Kjalnesinga syngja, organisti: Páll Helgason.

Saurbæjarkirkja á Kjalarnesi kl. 22: Kvöldmessa. Organisti: Páll Helgason. Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari.

Jóladagur:
Brautarholtskirkja kl. 11: Hátíðarguðsþjónusta.
Hanna Björk Guðjónsdóttir, Svava Kristín Ingólfsdóttir, Einar Clausen og Hjálmar Pétursson syngja, Ágústa Dómhildur Karlsdóttir leikur á fiðlu. Organisti: Arnhildur Valgarðsdóttir. Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messunni verður útvarpað.

Reynivallakirkja kl. 14: Hátíðarguðsþjónusta. Brynhildur Ásgeirsdóttir leikur á fiðlu. Organisti: Páll Helgason. Sr. Gunnar Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari.

Gamlársdagur
Aftansöngur í Brautarholtskirkju kl. 17. Sr. Gunnar Kristjánsson

Lágafellskirkja

24.12 Aðfangadagur
13.00 Barnaguðsþjónusta í Lágafellskirkju
Sr.Skírnir Garðarsson

18.00 Aftansöngur í Lágafellskirkju
Sr. Skírnir Garðarsson

23.30 Miðnæturguðsþjónusta í Lágafellskirkju
Sr. Ragnheiður Jónsdóttir
25.12 Jóladagur
14.00 Hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju
Sr.Skírnir Garðarsson

16.00 Hátíðarguðsþjónusta í Mosfellskirkju
Sr. Ragnheiður Jónsdóttir

Gamlárskvöld
18:00 Aftansöngur í Lágafellskirkju
sr. Ragnheiður Jónsdóttir

Garðaprestakall

Aðfangadagur, 24. desember
Kl. 18.00 Aftansöngur í Vídalínskirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Einsöngur: Kristján Jóhannsson.

Kl. 23.30 Miðnæturguðsþjónusta í Garðakirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar. Einsöngur Svanhildur Rósa Pálmadóttir

Jóladagur, 25. desember
Kl. 14.00 Hátíðarmessa í Vídalínskirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar. Hornleikur: Jóhann Björn Ævarsson. Einsöngur: Unnur Möller
Annar jóladagur, 26. desember

Kl. 14.00 Fjölskylduguðsþjónusta með hátíðarbrag í Garðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
og starfsfólk sunnudagaskólans.

Kl. 15.30 Hátíðarguðsþjónusta á Vífilsstöðum. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Gamlársdagur, 31. desember
Kl. 17.00 Aftansöngur í Bessastaðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Nýársdagur, 1. janúar
Kl. 14.00 Hátíðarmessa í Vídalínskirkju. Sr. Friðrik J. Hjartar.
Vilhjálmur Bjarnason viðskiptafræðingur flytur hugleiðingu. Einsöngur. Erla Björg Káradóttir

Kl. 15.30 Hátíðarguðsþjónusta á Vífilsstöðum. Sr. Friðrik J. Hjartar.

Bessastaðakirkja

Aðfangadagur, 24. desember
Kl. 17.00 Aftansöngur í Bessastaðakirkju. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson.

Jóladagur, 25. desember
Kl. 14.00 Hátíðarmessa í Bessastaðakirkju. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson.

Gamlársdagur, 31. desember
Kl. 17.00 Aftansöngur í Bessastaðakirkju. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir.

Hafnarfjarðarkirkja

Aðfangadagur
18:00 Aðfangadagur

23:30 Miðnæturmessa

Jóladagur
14:00 Hátíðarmessa

Gamlársdagur
18:00 aftansöngur

Nýársdagur
14:00 Hátíðarmessa

Víðistaðakirkja

Aðfangadagur
17:00 Aftansöngur
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur.
Barna- og Unglingakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur.
Einsöngur: Sigurður Skagfjörð Steingrímsson barítón.
Fiðla: Una Sveinbjarnardóttir
Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson

23:30 Miðnæturguðsþjónusta
Karlakórinn Þrestir syngur undir stjórn Jóns Kristins Cortes.
Einsöngur: Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran
Organisti: Arngerður María Árnadóttir.
Prestur : Sr. Bragi J. Ingibergsson

Jóladagur
14:00 Hátíðarguðsþjónusta
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur.
Einsöngur: Elmar Þór Gilbertsson
Prestur: Sr. Árni Svanur Daníelsson

Gamlársdagur
17:00 Aftansöngur
Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur.
Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson

Ástjarnarkirkja

Aðfangadagur
16:00 Guðsþjónusta fyrir alla fjölskylduna.
Félagar úr kór Ástjarnarkirkju leiða söng undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur.
Áslaug Fjóla Magnúsdóttir syngur einsöng.
Prestur er sr. Kjartan Jónsson.

18:00 Aftansöngur
Helga Þórdís Guðmundsdóttir tónlistarstjóri leikur jólatónlist 30 mín. fyrir athöfn.
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar.
Áslaug Fjóla Magnúsdóttir syngur einsöng.
Prestur er sr. Kjartan Jónsson

Jóladagur
14:00 Guðsþjónusta
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Prestur er sr. Kjartan Jónsson.

Kálfatjarnarkirkja

Aðfangadagur jóla
23.00 Hátíðaguðsþjónusta .
Prestur: Séra Kjartan Jónsson.
Kór Kálfatjarnarkirkju syngur hátíðatón séra Bjarna.
Organisti: Frank Herlufsen.

Gamlársdagur
17:00 Aftansöngur
Prestur: Séra Kjartan Jónsson.
Kór Kálfatjarnarkirkju syngur hátíðatón séra Bjarna.
Organisti: Frank Herlufsen.

Keflavíkurkirkja

Aðfangadagur
16:00 Jólin allstaðar, barnasamvera á aðfangadegi. Sr. Erla stýrir stundinni ásamt leiðtogum og messuþjónum.

18:00 Aðfangadagskvöld Hátíðarguðsþjónusta. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Messuþjónar taka þátt í athöfninni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.

23:30 Jólanóttin Nóttin var sú ágæt ein, miðnæturstund í kirkjunni. Karlasönghópurinn Kóngarnir syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Messuþjónar taka þátt í athöfninni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.

Jóladagur
14:00 Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta. Kór Keflavíkurkirku syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Messuþjónar taka þátt í athöfninni. Prestur er sr. Sigfús B. Ingvason.

Gamlársdagur
18:00 Gamlárskvöld Hátíðarguðsþjónusta Kór Keflavíkurkirku syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Messuþjónar taka þátt í athöfninni. Prestur er sr. Skúli S. Ólafsson.

Nýársdagur
14:00 Nýársdagur Hátíðarguðsþjónusta. Kór Keflavíkurkirku syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Messuþjónar taka þátt í athöfninni. Prestur er sr. Sigfús B. Ingvason.

Grindavíkurprestakall

Aðfangadagur kl. 18:00.
Miðnæturmessa kl 23:30
Jóladagur.
Hátíarmessa kl. 12:30 í Víðihlíð og kl. 14:00 í kirkjunni
Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17:00

Njarðvíkurkirkja (Innri-Njarðvík)

Aðfangadagur
18:00 Aftansöngur

Jóladagur
11:00 Hátíðarguðsþjónusta

Gamlársdagur
17:00 Aftansöngur
Meðhjálpari er Súsanna Fróðadóttir.

Ytri-Njarðvíkurkirkja

Aðfangadagur
23:30 Jólavaka. Helgileikur í umsjá fermingarbarna og í lokin munu allir tendra kertaljós þegar sungið verður “Heims um ból”. Steinar M. Kristinsson

Jóladagur
14:00 Hátíðarguðsþjónusta.

Nýársdagur
14:00 Hátíðarguðsþjónusta.  Meðhjálpari er Ástríður Helga Sigurðardóttir.

Kirkjuvogskirkja (Höfnum)

Jóladagur
12:05 Hátíðarguðsþjónusta.  Meðhjálpari er  Magnús Bjarni Guðmundsson.

13:15 Helgistund á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja

15:00 Helgistund á Hlévangi Hjúkrunarheimili.

Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar sungnir við aftansöng og hátíðarguðsþjónustur. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn Stefáns H. Kristinssonar organista og sóknarprestur Baldur Rafn Sigurðsson þjónar fyrir altari og prédikar við allar athafnir.

Útskálaprestakall

Aðfangadagur
18:00 Aftansöngur í Safnaðarheimilinu í Sandgerði

23:30 Miðnæturmessa í Útskálakirkju

Jóladagur
12:30 Hátíðarmessa á Garðvangi (Hjúkrunarheimili)

14:00 Hátíðarmessa í Hvalsneskirkju.

16:00 Hátíðarmessa í Útskálakirkju

Gamlársdagur
17:00 Aftansöngur í Hvalsneskirkju