Skip to main content

Horft til haustsins

Eftir ágúst 17, 2015janúar 10th, 2020Fréttir

Þrátt fyrir að enn sé sumar þá eru margar sóknir í Kjalarnessprófastsdæmi teknar að horfa til haustsins. Byrjað er að skipuleggja starfið á mörgum stöðum og verður það spennandi að sjá þegar kirkjurnar fyllast lífinu sem einkennir oft hauststarfið.

X