Skip to main content

Málþing um ábyrga kirkju

Eftir apríl 29, 2013janúar 10th, 2020Fréttir

Málþingið Þjónandi kirkja – Félagsleg ábyrgð í samfélaginu verður haldið í Digraneskirkju fimmtudaginn 2. maí. Fjölmörg erindi verða flutt og kastljósinu m.a. beint að hlutverki kirkjunnar í velferðarsamfélaginu. 

Skráning á námskeiðið fer fram á Biskupsstofu í síma 528 4000. Á heimasíðu þjóðkirkjunnar er nánar fjallað um málþingið.