Skip to main content

Málþing um ríki og kirkju 20. nóvember – Frestað!

Eftir október 8, 2010janúar 10th, 2020Fréttir

Þessu málþingi er frestað fram yfir áramót. Nánari upplýsingar koma er nær dregur.

Kjalarnessprófastsdæmi í samstarfi við Prestafélag Íslands býður til málþings um samband ríkis og kirkju. Þetta er gert sem viðbrögð við mikilli umræðu í þjóðfélaginu um stöðu þjókirkjunnar og tengsl hennar við ríkið. Fyrirlesarar eru dr. Hjalti Hugason prófessor í kirkjusögu og dr. Gunnar Kristjánsson prófastur.

Málþingið verður í safnaðarheimili Lágafellssafnaðar, Þverholti 3, Mosfellsbæ, laugardaginn 20. nóvember kl. 10-13.

X