Skip to main content

Nýr starfsmaður Kjalarnesprófastsdæmis

Eftir september 4, 2014janúar 10th, 2020Fréttir

Kjalarnessprófastdæmi hefur tímabundið fengið til liðs við sig nýjan starfsmann. Sá er Grétar Halldór Gunnarsson.  Grétar mun sinna margvíslegum störfum fyrir hönd prófastdæmisins fram að áramótum. Grétar er guðfræðingur að mennt og er með meistaragráðu frá Princeton Seminary í Bandaríkjunum. Hann er einnig við það ljúka doktorsnámi í guðfræði við Háskólann í Edinborg og hefur margvíslega reynslu af störfum fyrir þjóðkirkjuna. Kjalarnessprófastur og prófastsdæmið býður Grétar velkominn til starfa.

Tölvupóstfang Grétars er gretar.halldor.gunnarsson (hjá) kirkjan.is og hægt er að ná í hann í s. 664-6610