Skip to main content

Örnámskeið fyrir presta og djákna

Eftir apríl 30, 2015janúar 10th, 2020Fréttir

Í kvöld fer fram námskeið fyrir alla presta og djákna í Kjalarnessprófastsdæmi. Námskeiðið kennir aðferðir og nálganir sem hjálpa til aukinnar lífsfyllingar í starfi. Kennari námskeiðsins er sálfræðingurinn Anna Jóna Guðmundsdóttir og fer námskeiðið fram í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Með þessu vill Kjalarnessprófastsdæmi veita þessu lykilstarfsfólki kirkna sinna leiðbeiningu sem styrkir það, eykur vellíðan þess og hjálpar því að veita góða þjónustu. Björt nóta inn í vorið.

X