Skip to main content

Skemmtileg frétt úr prófastsdæminu

Eftir september 2, 2015janúar 10th, 2020Fréttir

Skemmtileg frétt frá Morgunblaðinu um að fjöldi krakka hafi bjargað guðsþjónustu í einni af kirkjum prófastsdæmisins, Kálfatjarnarkirkju. Myndbandið sem fylgir með minnir okkur á að sunnudagaskólinn er að fara af stað í öllum helstu kirkjum prófastsdæmisins.

Myndbandið segir allt sem segja þarf