Skip to main content

Starfsviðtöl prófasts

Eftir maí 10, 2016janúar 10th, 2020Fréttir

Prófastur fer þessa dagana um prófastsdæmið og ræðir við prestana í í prófastsdæminu. Um er að ræða einskonar starfsviðtöl þar sem prófastur heyrir  hljóðið í prestum og leyfir þeim að meta störf sín og starfsaðstæður í sóknunum.