Skip to main content

Streita og streitustjórnun

Eftir mars 14, 2016janúar 10th, 2020Fréttir

Nýverið fengu prestar og djáknar skemmtilega fræðsluheimsókn frá Jakobi Gunnlaugsson sálfræðingi. Jakob starfar hjá vinnvernd og fræddi presta og djákna um streitu og streitustjórnun í starfi.