Skip to main content

Styttist í predikunarráðstefnuna

Eftir ágúst 17, 2015janúar 10th, 2020Fréttir

Nú styttist í predikunarráðstefnuna með þeim Nadia Bolz-Weber og Jodi Houge sem fer fram í lok mánaðarins. Kjalarnessprófastsdæmi er samstarfsaðili ráðstefnunnar og hefur boðið prestum og djáknum prófastsdæmisins þátttöku, þeim að kostnaðarlausu. Allir sem sáu sér fært að koma hafa skráð sig og geta nú látið sér hlakka til að heyra fersk sjónarmið um predikun og skapandi safnaðarstarf. Ráðstefnan fer fram 27.-28. ágúst í Langholtskirkju.

X