Skip to main content

Styttist í prestastefnu

Eftir apríl 8, 2015janúar 10th, 2020Fréttir

Þann 14. apríl næstkomandi hefst prestastefna sem verður að þessu sinni í Grafarvogskirkju. Ýmislegt verður á dagskrá prestastefnunnar en ljóst er að stóra þemað verður kirkjan í samspili við samfélagið sem hún þjónar. Kjalarnessprófastsdæmi hvetur alla presta prófastsdæmisins til að skrá sig á prestastefnu fyrir lokadag skráningar, þann 9. apríl.

X