Skip to main content

Umræðuvettvangur um kirkjutónlist

Eftir janúar 8, 2016janúar 10th, 2020Fréttir

Fimmtudaginn 14. janúar verður settur upp umræðuvettvangur um stöðu tónlistarinnar í kirkjunni á vegum Kjalarnessprófastsdæmis. Munu Prestar, organistar og djáknar prófastsdæmisins mæta og taka þátt. Umræðuna mun leiða Margrét Bóasdóttir, verkefnisstjóri kirkjutónlistar. Það verður spennandi að heyra hvað fólk hefur að segja og hvaða stefnu samtalið tekur.

X