Skip to main content

Vel heppnuðu hugvekjunámskeiði lokið

Eftir nóvember 19, 2013janúar 10th, 2020Fréttir

Föstudaginn fimmtánda nóvember var haldið námskeið í hugvekjugerð í safnaðarheimili Háteigskirkju. Námskeiðið, sem haldið var af Biskupsstofu, ÆSKR ,ÆSKÞ, KFUM og Kjalarnesprófastsdæmi, tókst afar vel og voru rétt um fjörutíu þáttakendur mættu til leiks.

Hugvekjunámskeið sem sprakk!

Myndir af námskeiðinu!

X