Skip to main content
Monthly Archives

október 2009

Leiðarþing 2009, fundargerðin er komin

Eftir Fréttir

Leiðarþing Kjalarnessprófastsdæmis var haldið föstudaginn 8. október í Viðistaðakirkju í Hafnarfirði. Fulltrúar sóknanna áttu ánægulegan eftirmiðdag og kvöld saman þar sem starf prófastsdæmisins var rætt. Nokkur umræða varð um afleiðingar kreppunnar á afkomu safnaðanna og viðbrögð við mikilli fjölgun þjóðkirkjufólks í Tjarnarprestakalli og á Suðurnesjum. Nánar

Prédikunarseminar Kjalarnessprófastsdæmis 18-20. okt. 2009

Eftir Fréttir

Prédikunarseminarið er að þessu sinni haldið undir yfirskriftinni Ný trúarmenning í mótun. Dagskráin ber þess einnig merki: kallast er á við hefðbundin þemu í boðun og prédikun en jafnframt slegið á strengi framsækinnar guðfræði samtímans. Gestur seminarsins að þessu sinni er prófessor Wilhelm Gräb frá guðfræðideild Humboldtháskólans í Berlín.
Sjá: Trúarmenning í mótun. Nánar