Héraðsfundur Kjalarnessprófastsdæmis verður haldinn miðvikudaginn 20. apríl í Strandbergi, Hafnarfirði.
Öllum þjónandi prestum, djáknum, formönnum sóknarnefnda og safnaðarfulltrúum ber að sækja héraðsfund. Þeir sem ekki eiga heimangengt eru vinsamlega beðnir að sjá til þess að varamenn mæti í staðinn
Nýlegar athugasemdir