Skip to main content
Monthly Archives

apríl 2011

Samstarfssvæði sókna og grunnþjónusta kirkjunnar

Eftir Fréttir

Hugmyndin um samstarfssvæði sókna og grunnþjónustu kirkjunnar er mikið rædd um þessar mundir. Elínborg Gísladóttir sóknarprestur í Grindavík situr á kirkjuþingi og tók saman eftirfarandi grein um málið þar sem meðal annars er komið inn á hvernig samstarfssvæðin líta ú í Kjalarnessprófastsdæmi. Nánar

Öflugt sjálfboðastarf í Bessastaðasókn

Eftir Fréttir

Í Bessastaðasókn í Kjalarnessprófastsdæmi var farið í að kortleggja sjálfboðaþjónustu í söfnuðinum, sem telur um 2500 manns. Þar vinna sjálfboðaliðar m.a. í kirkjukórum, sóknarnefnd, barna- og æskulýðsstarfi, bænahópum, og starfi á frístundaheimili sveitarfélagsins. Nánar

Hin pólitíska prédikun

Eftir Fréttir

Pólitísk prédikun lætur sig varða samfélagið og málefni þess. Hún lætur sig varða hvernig samfélagið þróast og hver grunngildi þess eru. Pólitísk prédikun lætur sig þetta varða, sem og þau mál sem eru efst á baugi hverju sinni í samfélaginu. Nánar

Fundur um kirkjuþingsmál

Eftir Fréttir

Fundur um málefni kirkjuþings verður haldinn fimmtudaginn 7. apríl í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ kl. 20. Kirkjuþingsfulltrúar Kjalarnessprófastsdæmis efna til fundarins. Nánar