Í Vídalínskirkju í Garðabæ er fjölbreytt bænastarf með ólíkum hópum. Nú er að fara í gang, fjórða veturinn í röð, slökun og fyrirbæn fyrir konur, í umsjón Arnhildar Lilýjar Karlsdóttur jógakennara og Kristínar Þórunn Tómasdóttur prests. Slökunin fer fram samkvæmt Yoga Nidra aðferðinni og tekur um klukkutíma. Nánar
Miðvikudaginn 25. september kl. 17.00-21.00 verður haldið námskeið fyrir leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í æskulýðsstarfi kirkjunnar og KFUM og KFUK að Holtavegi 28 (húsi KFUM og KFUK). Boðið verður upp á létta hressingu í upphafi samverunar og kvöldmat. Nánar
Nýlegar athugasemdir