Skip to main content
Monthly Archives

september 2013

Konum boðið til slökunar og fyrirbænar

Eftir Fréttir

Í Vídalínskirkju í Garðabæ er fjölbreytt bænastarf með ólíkum hópum. Nú er að fara í gang, fjórða veturinn í röð, slökun og fyrirbæn fyrir konur, í umsjón Arnhildar Lilýjar Karlsdóttur jógakennara og Kristínar Þórunn Tómasdóttur prests. Slökunin fer fram samkvæmt Yoga Nidra aðferðinni og tekur um klukkutíma. Nánar