Skip to main content
Monthly Archives

júní 2012

Messuheimsókn fyrrverandi presta, maka og prestsekkna á Hvítasunnudegi

Eftir Fréttir

Prófastsdæmin á Suðvesturhorni landsins hafa skipst á að bjóða félögum í Félagi fyrrverandi presta ásamt mökum og prestsekkjum til guðsþjónustu á kaffidrykkju á vorin undanfarin ár. Að þessu sinni bauð Kjalarnessprófastsdæmi til Hvítasunnuguðsþjónustu í Reynivallakirkju og kaffidrykkju og samverustundar í veiðifélagshúsinu við Laxá í Kjós á eftir. Nánar