Í næstu viku mun Færeyjabiskup heimsækja íslands ásamt stóru fylgdarliði færeyskra presta. Mun Kjalarnessprófastsdæmi veita hópnum góðar viðtökur og ætlar prófastur að bjóða þeim í kvöldverð í Strandbergi, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju.
Prófastur fer þessa dagana um prófastsdæmið og ræðir við prestana í í prófastsdæminu. Um er að ræða einskonar starfsviðtöl þar sem prófastur heyrir hljóðið í prestum og leyfir þeim að meta störf sín og starfsaðstæður í sóknunum.
Nýlegar athugasemdir