Skip to main content
Monthly Archives

september 2011

Farskóli leiðtogaefnanna fer af stað

Eftir Fréttir

Farskóli leiðtogaefna sem hefur unnið sér fastan sess í leiðtoganámi kirkjunnar hefur nú göngu sína að nýju. Námskeiðið er miðað við áhugasama unglinga á aldrinum 15-17 ára sem aðstoða í starfi eða hafa hug á að starfa með börnum og/eða unglingum innan kirkjunnar. Nánar

Bessastaðasókn fékk viðurkenningu frá Eurodiaconia

Eftir Fréttir

Á degi kærleiksþjónustunnar, 18. september, tók Bessastaðasókn í Kjalarnessprófastsdæmi á móti viðurkenningu fyrir víðtækt og öflugt sjálfboðaliðastarf. Evrópsku samtökin Eurodiaconia, sem þjóðkirkjan er aðili að, stóð að verðlaununum sem fulltrúar úr hópi sjálfboðaliða í Bessastaðasókn veittu viðtöku. Nánar

Haustfundur formanna sóknarnefnda

Eftir Fréttir

Haustfundur formanna sóknarnefnda með prófasti verður haldinn þriðjudaginn 20. september í safnaðarheimili Vídalínskirkju í Garðabæ. Fundir prófasts með formönnum sóknarnefnda eru haldnir tvisvar á ári, að vori og hausti. Nánar