Skip to main content
Monthly Archives

september 2017

Heimsókn og fundur með góðum gestum frá Reading

Eftir Fréttir

Mánudaginn 2. okt. kl. 18:00 stendur Kjalarnessprófastsdæmi fyrir fundi með þeim Revd. Stephen Pullin, sóknarpresti í St. Mary the Virgin og aðstoðarmanni biskupsins í Berkshire, og Chris West, stjórnandaæskulýðssambands kirkjunnar í St. Lawrence,, Reading. Þeir munu fjalla um: „Tradtional church, unconventional ministry.“

Nánar

Kynningarfundur vegna kjörs vígslubiskups í Skálholti

Eftir Fréttir

Þann 21. september, kl. 17:30 Í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju stendur Kjalarnessprófastsdæmi fyrir kynningarfundi á þeim sem hafa hlotið tilnefningu til að vera í kjöri til vígslubiskups í Skálholti. Það eru: Axel Árnason Njarðvík, Eiríkur Jóhannsson og Kristján Björnsson. Á fundinum verða þeir með framsögur og boðið upp á fyrirspurnir. Fundurinn er öllum opin. Nánar