Hið árlega leiðtoganámskeið kirkjunnar og KFUM og KFUK verður haldið laugardaginn 6. febrúar. Að þessu sinni verður það haldið í Hafnarfjarðakirkju en þar er frábær aðstaða.
Sólheimanámskeiðið er ætlað leiðtogum og leiðtogaefnum í barna- og unglingastarfi kirkjunnar og KFUM og KFUK 15-90 ára. Verð: 2.900 kr. Nánar
Nýlegar athugasemdir