Margir fara í kirkju um jól og áramót. Í kirkjum prófastsdæmisins eru í boði rúmlega 60 guðsþjónustur og messur um hátíðina svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar
Aðventufundur með prestum og djáknum í Kjalarnessprófastsdæmi verður haldinn 9. desember n.k. í Hlégarði í Mosfellsbæ. Á fundinum fer prófastur, dr. Gunnar Kristjánsson, yfir prédikunartexta aðventu og jóla.
Nýlegar athugasemdir