Skip to main content
Monthly Archives

nóvember 2020

Ný heimasíða um útför í kirkju

Eftir Fréttir

Í dag er allra heilagra messa, en það er dagur helgaður minningu látinna ástvinna. Það er dagur sem við stöldrum við og rifjum upp fallegar og kærar minningar um látna ástvini. Í tilefni þessa dags opnar Kjalarnessprófastsdæmi vef um útför í kirkju, www.utforikirkju.is.  Í útför komum við saman til að þakka og kveðja látinn ástvin hinsta sinni, þökkum fyrir líf hans og allt það sem við fengum að njóta með honum. Nánar