Skip to main content
Monthly Archives

desember 2012

Lofsöngurinn ómar í Garðabænum

Eftir Fréttir

Í Vídalínskirkju eru starfræktir tveir gospel kórar sem eru kenndir við engan annan en meistara Jón Vídalín, þann andans jöfur og merkisklerk. Það er líka magnaður andi sem svífur yfir vötnum þegar hlýtt er á nýjan geisladisk með kórunum sem ber nafnið Hallelujah Anyhow. Nánar

Súpa eftir messu verður að jólaglaðningi

Eftir Fréttir

Allir krakkar og vinir þeirra hafa yfir miklu að kætast nú þegar nýr mynddiskur með Hafdísi og Klemma bætist í safnið. Keflavíkurkirkja fer skemmtilega leið til að leyfa sem flestum að njóta efnisins, m.a. með því að selja súpu eftir sunnudagsguðsþjónustur. Nánar