Skip to main content
Monthly Archives

september 2010

Vinnufundur um framtíð æskulýðsstarfs kirkjunnar

Eftir Fréttir

Nefnd á vegum Kjalarsessprófastsdæmis hélt vinnufund í Víðistaðakirkju 3. júní til að undirbúa tillögu að menntabraut fyrir starfsfólk í æskulýðsstarfi Þjóðkirkjunnar. Fulltrúum guðfræðideildar , dr. Pétri Péturssyni, og menntasviðs Háskóla Íslands, dr. Gunnari J. Gunnarssyni, var boðið á fundinn ásamt fulltrúa djáknafélagsins, Magneu Sverrisdóttur. Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni, greindi frá tilhögun menntunar slíks starfsfólks lúthersku kirknanna í Þýskalandi og sr. Guðrún Karlsdóttir frá tilhögun hennar í Svíþjóð. Nánar