Á öðrum vinnudegi tók íslenski kirkjuþingshópurinn þátt í dagskrá á skrifstofu landskirkjunnar í Hannover fyrri partinn og í kirkjuamti EKD seinni partinn. Nánar
Hópur frá Kirkjuþingi og Kjalarnessprófastsdæmi er í Hannover að kynna sér stjórnhætti og skipulag EKD, þýsku mótmælendakirkjunnar. Á gær, sunnudag, tók hópurinn þátt í guðsþjónustu safnaðarins í Herrenhäuser kirkju og ræddi síðan við heimafólk. Nánar
Kjalarnessprófastsdæmi og Evangelische Kirche in Deutschland (EKD) standa að fræðslu- og kynnisferð kirkjuþingsfulltrúa til höfuðstöðva EKD dagana 29.-31. ágúst. Í ferðinni fer fram kirkjuréttarleg kynning á starfsemi sambandslandskirknanna (Landeskirche) í Hannover. Nánar
Nýlegar athugasemdir