Skip to main content
Monthly Archives

mars 2018

Fjölgun fermingarbarna í Kjalarnessprófastsdæmi

Eftir Fréttir

Fermingin er hátíðisdagur sem er umvafinn gleði og hamingju. Stóri dagurinn sem fermingarbörnin hafa verið að bíða lengi eftir. Fermingarundirbúningi í kirkjunum sem hófst síðasta haust, er að ljúka með æfingum fyrir fermingarmessurnar. Í ár hefur fermingarbörnum í söfnuðum Kjalarnessprófastsdæmis fjölgað umtalsvert. Nánar

„Ég vil að allir eigi heimili“

Eftir Fréttir

Í tilefni af æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar stóð Æskulýðssamband Kjalarnessprófastsdæmis að söfnun til að byggja steinhús fyrir munaðarlaus börn í Úganda. Þetta var í annað skiptið sem söfnunin fór fram og safnaðist nú um 500.000.- kr., en fyrir þá upphæð má byggja fjögur steinhús fyrir börn sem búa við sára fátækt og eiga ekkert húsaskjól. Nánar

Upptaka frá kynningarfundi

Eftir Fréttir

Mánudaginn 12. mars fór fram kynningarfundur með þeim sem hlotið hafa tilnefningu til að vera í kjöri til vígslubiskups í Skálholti. Fundurinn var sendur út beint og hér má horfa á upptöku frá fundinum. Nánar