Skip to main content
Monthly Archives

mars 2012

Á mælikvarða mannsins

Eftir Fréttir

Úr er komin bókin Á mælikvarða mannsins. Leiðir til samtímalegrar prédikunar eftir Wilfried Engemann, prófessor í praktískri guðfræði við Vínarháskóla. Bókin geymir þrettán fyrirlestra sem Engemann hefur flutt á prédikunarseminörum Kjalarnessprófastsdæmis í Skálholti. Gunnar Kristjánsson, prófastur í Kjalarnessprófastsdæmi, hefur þýtt fyrirlestrana á íslensku og ritar ítarlegan eftirmála um prédikunarfræði í íslensku samhengi. Nánar