Miðvikudaginn 25. september kl. 17.00-21.00 verður haldið námskeið fyrir leiðtoga og aðstoðarleiðtoga í æskulýðsstarfi kirkjunnar og KFUM og KFUK að Holtavegi 28 (húsi KFUM og KFUK). Boðið verður upp á létta hressingu í upphafi samverunar og kvöldmat. Nánar
Við sem unnum og vinnum við æskulýðsstarf kirkjunnar í Kjalarnessprófastsdæmi ætlum að hittast og fagna sumarkomu og taka stöðuna á nokkrum málum á vor- og uppskeruhátíð æskulýðsstarfsins í næstu viku. Nánar
Farskóla leiðtogaefnanna 2012-2013 var slitið við gleðilega athöfn í Víðistaðakirkju í gær. 38 unglingar hafa stundað nám í skólanum í vetur undir stjórn Sigríðar Rúnar og Guðjóns. Nánar
Fimmtíu unglingar tóku þátt í söngmóti í Vatnaskógi um sl. helgi. Mótið var samstarfsverkefni Skógarmanna KFUM og Æskulýðsnefndar Kjalarnesprófastsdæmis. Mikil gleði og samkennd einkenndi mótið. Nánar
Nýlegar athugasemdir